March 21, 2020
Hressandi eplasalat með sellerí og sesar sósu
a la carte Ingunn
Salatið er frískandi og gott, hentar ljómandi vel í hádegi/kvöldmat.
Ferskt salat
Epli
Gúrka
Tómatar
Rauð paprika
Sellerí
Rauðlaukur
Feta ostur
Sesar sósa
Skerið niður allt grænmetið, hreinsið eplið og skerið í bita
Blandið öllu vel saman og setjið svo feta ostinn yfir síðast ásamt sesar sósunni.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 12, 2025
Ferskt salat með túnfisk ofl!
Gott hvort heldur að fá sér í hádeginu/kvöldin eða taka með sér í nesti í vinnuna, ferðalagið eða göngutúrinn langa.
January 31, 2025
Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!
January 16, 2025