Hressandi eplasalat

March 21, 2020

Hressandi eplasalat

Hressandi eplasalat með sellerí og sesar sósu
a la carte Ingunn
Salatið er frískandi og gott, hentar ljómandi vel í hádegi/kvöldmat.

Ferskt salat
Epli
Gúrka
Tómatar
Rauð paprika
Sellerí
Rauðlaukur
Feta ostur
Sesar sósa 

Skerið niður allt grænmetið, hreinsið eplið og skerið í bita
Blandið öllu vel saman og setjið svo feta ostinn yfir síðast ásamt sesar sósunni. 

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Rækjusalat!
Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa