March 21, 2020
Hressandi eplasalat með sellerí og sesar sósu
a la carte Ingunn
Salatið er frískandi og gott, hentar ljómandi vel í hádegi/kvöldmat.
Ferskt salat
Epli
Gúrka
Tómatar
Rauð paprika
Sellerí
Rauðlaukur
Feta ostur
Sesar sósa
Skerið niður allt grænmetið, hreinsið eplið og skerið í bita
Blandið öllu vel saman og setjið svo feta ostinn yfir síðast ásamt sesar sósunni.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
January 16, 2025
December 16, 2024
November 30, 2024