Salat með nautastrimlum

March 09, 2020

Salat með nautastrimlum

Salat með nautastrimlum
(afgangar geta verið snilld)
Ekki flækja málin, týndu bara til það sem þú átt í ískápnum þínum og skelltu í gourme salat að þínum hætti, þetta er salat að mínum hætti.

Er afgangur af nautalundinni frá kvöldinu áður ?
Er afgangur af salatinu frá kvöldinu áður ?

Hvernig væri þá að sameina þetta saman :)

Skerið nautalundina i strimla og steikið létt á pönnu.
Setjið þá út á salatið og berið fram með ristuðu brauði með parmesan osti bræddum inni í ofni.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa

Agúrku og radísusalat
Agúrku og radísusalat

November 14, 2024

Agúrku og radísusalat
Sumarlegt og hressandi eitt og sér eða sem meðlæti. Einfaldasta salat sem ég hef útbúið og einstaklega ferskt salat.

Halda áfram að lesa