March 09, 2020
Salat með nautastrimlum
(afgangar geta verið snilld)
Ekki flækja málin, týndu bara til það sem þú átt í ískápnum þínum og skelltu í gourme salat að þínum hætti, þetta er salat að mínum hætti.
Er afgangur af nautalundinni frá kvöldinu áður ?
Er afgangur af salatinu frá kvöldinu áður ?
Hvernig væri þá að sameina þetta saman :)
Skerið nautalundina i strimla og steikið létt á pönnu.
Setjið þá út á salatið og berið fram með ristuðu brauði með parmesan osti bræddum inni í ofni.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 16, 2024
November 30, 2024
November 14, 2024