May 20, 2020
Pestó-túnfisksalatið hennar Jónu frænku
Aldrei hafði ég borðað túnfisk salat öðruvísi en svona hefðbundið þar til ég smakkaði þetta salat sem kom svo sannarlega á óvart, skora á ykkur að prufa.
Túnfiskur
Paprika rauð (má sleppa)
Rauðlaukur
Sýrður rjómi, 1 dós
Smá majónes, ég notaði Hellemanns
Ég bætti við 2-3 eggjum en það er alveg smekksatriði að sleppa þeim líka
1/2 krukka grænt pestó eða eftir smekk, gott að smakka til
Ég er búin að prufa að setja lika rautt út í og það var æðislegt, mæli samt með að setja aðeins um 2.msk af pestóinu og smakka sig svo til ef maður vill setja meira.
Ég setti líka í salatið smátt skornar sýrðar gúrkur
Borið fram með Ritz kexi
Og svo má líka hafa með venjulegt salat án þess að setja pestó út í það, sjá uppskrift hér
Deilið með gleði
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 12, 2025
Ferskt salat með túnfisk ofl!
Gott hvort heldur að fá sér í hádeginu/kvöldin eða taka með sér í nesti í vinnuna, ferðalagið eða göngutúrinn langa.
January 31, 2025
Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!
January 16, 2025