Gott eplasalat

May 21, 2020

Gott eplasalat

Gott eplasalat 
með mat frá Dísu vinkonu
Þetta salat fékk ég hjá vinkonu minni fyrir 20.árum síðan ca til eða frá og ég bjó það til núna og hafði með matnum og svo er lítið mál að borða það daginn eftir líka og daginn þar á eftir.

3 epli (rauð) 
1 purre stöng 
3-4 egg 
litil dós ananas-smá safi 
létt majones (smá slurk eftir smekk) 
smá pipar 

Allt blandað saman þegar epli og annað hefur verið skorið niður og egg soðin og kæld. 
Mjög gott er svo að strá yfir salatið smá af rose berren, en þau gefa salatinu alveg sérstakt 
bragð og eru næstum því ómissandi. 

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Túnfisk salat al la Mabrúka!

January 31, 2025

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!

Halda áfram að lesa

Rækjusalat!
Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa