Ostasalat

February 12, 2020

Ostasalat

Ostasalat 
Besta ostasalat sem ég fæ oft og hef oftar en ekki útbúið bæði fyrir notalega stund heima fyrir og ég elska að taka þetta með mér í ljósmyndaferðalögin og hefur það þá gert mikla lukku en þá finnst mér mjög gott að bæta út í það annað hvort rækjum eða kjúkling.

Þetta salat hentar ljómandi vel í hvaða veislu sem er, til að taka með í sumó, útileguna og ljósmyndaferðarnar líka!

1 stk. Mexico ostur
1 stk. Papriku ostur 
1 stk. rauð paprika
1 stk. græn paprika
1 lítl dós ananasbitar
5 cm bútur af Blaðlauk (púrrulauk)
1 dós sýrður rjómi
150 gr. létt mæjónes
Vínber, skera niður


Dásamlega gott í ferðalögin

Bæta má svo útí rækjum, kjúkling eða öðru eftir smekk



Gott að nota nýtt brauð - snittubrað t.d.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa

Agúrku og radísusalat
Agúrku og radísusalat

November 14, 2024

Agúrku og radísusalat
Sumarlegt og hressandi eitt og sér eða sem meðlæti. Einfaldasta salat sem ég hef útbúið og einstaklega ferskt salat.

Halda áfram að lesa