June 03, 2021
Rauðbeðubomban
Rauðbeður, 2.stk soðin (fást í Costco í poka)
2-3 brokkolí stk frosin eða fersk
1/2 banana, frosin eða ferskan
1.dl af spínati
2-3 sneiðar af avakadó
1/2 af bláberjum
1 dl af Vanillu blöndu
2 dl af Blueberry safa
2-3 bitar af sellerí
Hérna notaðist ég við bæði frosið og ferst.
Setið í hrisstara og bætið við klökum ef þið viljið.
Njótið & deilið að vild.
September 13, 2020
July 14, 2020