Bananakadó

June 14, 2020

Bananakadó

Bananakadó
Þessi heppnaðist afar vel, blandaður af banana, avakadó, anans og mangó.


Smá mangó
Smá ananas
1/2 banani
1/2 avadadó
klakar
1.dl af Vanillu blöndunni
3-4 dl af Multivitamín djús, allt eftir hvað þú vilt hafa þykkt/þunnt, líka hægt að bæta smá vatni út í blönduna.
Einnig í Heilsudrykkir

Rauðbeðubomban
Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Halda áfram að lesa

Grænivæni
Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa

Kokteilblandan
Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa