Spínatkadó

June 19, 2020

Spínatkadó

Spínatkadó
Blandaður með mangó og brokkolí, tvistaður með hamingjudrykknum blandaða og Vanillu blöndunni og ef þú vilt spæsa hann aðeins upp þá má bæta í hann smá Cyanna kryddi en bara smá.

1/2 avakadó
1 lúka af spínati
Smá mangó
1-2 frosin Brokkolí 
1-2 dl.Vanillu blanda
3-4 dl.Multivitamín safi
Klakar
Hristið og njótið!
Einnig í Heilsudrykkir

Grænivæni
Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa

Kokteilblandan
Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa

Eplakadó
Eplakadó

July 14, 2020

Eplakadó
Þessi er algjört dúndur, grænn og vænn og rennur ljúflega niður eins og allir hinir.

Halda áfram að lesa