Spínatkadó

June 19, 2020

Spínatkadó

Spínatkadó
Blandaður með mangó og brokkolí, tvistaður með hamingjudrykknum blandaða og Vanillu blöndunni og ef þú vilt spæsa hann aðeins upp þá má bæta í hann smá Cyanna kryddi en bara smá.

1/2 avakadó
1 lúka af spínati
Smá mangó
1-2 frosin Brokkolí 
1-2 dl.Vanillu blanda
3-4 dl.Multivitamín safi
Klakar
Hristið og njótið!

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Heilsudrykkir

Rauðbeðubomban
Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Rauðbeðubomban
Ein afar góð blanda sem hressir og kætir á alla vegu, holl og góð og dugar vel í tvö glös yfir daginn eða til að eiga eitt daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Grænivæni
Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa

Kokteilblandan
Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa