Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Smá af avakadó
Lúku af brokkolí 
Nokkra ananasbita
Nokkra mangóbita
Lúku af spínati
3-4 bita af sellerí

Allt hráefnið sem ég nota er frosið í þessum en ég kaupi bæði frosið og ferskt og til að gæta þess að ekkert fari til spillis þá frysti ég t.d.sellerí í bitum, spínatið ofl.

3.dl af möndlumjólk
3.dl af ananassafa
Vatn ef vantar meiri vökva og klaka.

Njótið & deilið að vild.


Einnig í Heilsudrykkir

Rauðbeðubomban
Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Halda áfram að lesa

Kokteilblandan
Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa

Eplakadó
Eplakadó

July 14, 2020

Eplakadó
Þessi er algjört dúndur, grænn og vænn og rennur ljúflega niður eins og allir hinir.

Halda áfram að lesa