Grænivæni Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu. Smá af avakadó Lúku af brokkolí Nokkra ananasbita Nokkra mangóbita Lúku af spínati 3-4 bita af sellerí
Allt hráefnið sem ég nota er frosið í þessum en ég kaupi bæði frosið og ferskt og til að gæta þess að ekkert fari til spillis þá frysti ég t.d.sellerí í bitum, spínatið ofl. 3.dl af möndlumjólk 3.dl af ananassafa Vatn ef vantar meiri vökva og klaka.