Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

1/2 bananai
1 stöngull af sellerí eða ca.3-4 bitar en þegar ég kaupi sellerí þá sker ég það ávallt í bita og set í frystipoka, frysti og tek út eftir hendinni og ekkert fer til spillis
3-4 sneiðar frosnar af avakadó
3.jarðarber
10.bláber ca
Lúku af spínati, ég geri eins með það, ég frysti það og nota eftir hendinni.
3-4 dl af bananasafa ég keypti hann í Mini Market í Breiðholtinu
1-2 dl af Vanillublöndu

Hrissta vel í mixara og ef boostið er of þykkt þá má bæta líka bara smá vatni út í.
Þetta dugði í ca tvö glös sem var gott að eiga yfir daginn.

Njótið & deilið að vild.Einnig í Heilsudrykkir

Rauðbeðubomban
Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Halda áfram að lesa

Grænivæni
Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa

Eplakadó
Eplakadó

July 14, 2020

Eplakadó
Þessi er algjört dúndur, grænn og vænn og rennur ljúflega niður eins og allir hinir.

Halda áfram að lesa