Hindberjakadó

July 14, 2020

Hindberjakadó

Hindberjakadó
Þessi blanda var alveg rosalega góð, reyndar eru þær allar góðar að mínu mati og það er verulega frískandi að hafa Hindberin með í blöndunni.

1/2 banani
Sneið af avadadó
1 lúka af spínat (ég kaupi poka og frysti og tek út eftir hendinni og þá fer ekki arða til spillis.
Brokkolí
2-3 bitar af sellerí (ég kaupi sellerí, skola það, sker í bita og frysti, svo ekki neitt fer til spillis þar heldur og ekkert spírar ef maður gleymir því í ísskápnum)
Hindber
1.dl af Vanillublöndu
3-4.dl af Cranberry safa
Klakar
Setja í hristara og njóta svo.

Dugar alveg í tvö glös.

Einnig í Heilsudrykkir

Rauðbeðubomban
Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Halda áfram að lesa

Grænivæni
Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa

Kokteilblandan
Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa