Berjablandan

June 11, 2020

Berjablandan

Berjablandan
Þessi súperberja blandaði rokkaði með tvisti af avakadó sem er svo hollt og gott.

Berjablöndu
Bláber
Avakadó, hálfan (notaði frosinn)
Smá banana
Mangó
Klakar
1 desilítri af Vanillu blöndu
3-4 desilitrar af Happy day, Cranberry safa
Vatn ef þú villt hafa hann þynnri

Hrissta vel og bæta út í vökva eftir hvað þú vilt hafa boostinn þykkan eða þunnan.
Þessi skammtur dugði mér í tvö glös sem ég drakk yfir daginn.

Njótið & deilið að vild.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Heilsudrykkir

Spínatboost með bláberjum
Spínatboost með bláberjum

April 19, 2024

Spínatboost með bláberjum
Boost eða hrisstingur með próteini og haframjólk er alveg svakalega ljúffengur og einfaldur og er einn af mörgum sem ég ætla að útbúa á næstunni og deili þá með ykkur að sjálfsögðu.

Halda áfram að lesa

Rauðbeðubomban
Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Rauðbeðubomban
Ein afar góð blanda sem hressir og kætir á alla vegu, holl og góð og dugar vel í tvö glös yfir daginn eða til að eiga eitt daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Grænivæni
Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa