June 11, 2020
Berjablandan
Þessi súperberja blandaði rokkaði með tvisti af avakadó sem er svo hollt og gott.
Berjablöndu
Bláber
Avakadó, hálfan (notaði frosinn)
Smá banana
Mangó
Klakar
1 desilítri af Vanillu blöndu
3-4 desilitrar af Happy day, Cranberry safa
Vatn ef þú villt hafa hann þynnri
Hrissta vel og bæta út í vökva eftir hvað þú vilt hafa boostinn þykkan eða þunnan.
Þessi skammtur dugði mér í tvö glös sem ég drakk yfir daginn.
Njótið & deilið að vild.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
April 19, 2024
June 03, 2021
September 13, 2020