Brokkolíkadó Einn ljúffengur, grænn og gulur og alveg einstaklega góður. Ég nota mikið til frosna ávexti og ég hef líka tekið upp á því að kaupa eins og allt kál, sellerí ofl og frysta en þá fer ekkert til spillis af hráefninu hjá mér, virkar alveg súpervel og svo sparar maður líka á sama tíma helling. Brokkolí Sellerí, 2-3 stubbar Spínat, 1 lúka Mangó Ananas Avakadó 1-2 dl Möndlumjólk 2-3 dl Ananassafi Klakar