Risarækjur í barbequesósu

October 20, 2024

Risarækjur í barbequesósu

Risarækjur í barbequesósu
Forréttur sem hentar alveg ljómandi vel fyrir einn og minnsta mál að útbúa fyrir fleirri, bara bæta við magnið af risarækjunum og hræra meira saman af rjóma ofl.

Risarækjur
1 dl rjómi
1-2 msk barbeque sósa
Parmesan ostur

Raðið risarækjunum í lítið eldfast mót.
Hrærið saman rjómanum og barbeque sósunni og hellið yfir rækjurnar.
Stráið Parmesan ost yfir og setjið inn í ofn á 180°c í ca 7-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. 

Berið fram með ristuðu brauði eða brauðbollum.

Njótið & deilið með vinum, bestu þakkir fyrir.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni






Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Forréttir

Rækjukokteill Dísu vinkonu
Rækjukokteill Dísu vinkonu

March 06, 2024

Rækjukokteill
Ein af þessum sem ég hef fengið hjá vinkonu minni og hef ætlað að gera fyrir löngu síðan og lokssins komið að því og að sjálfsögðu deili ég uppskriftinni með ykkur.

Halda áfram að lesa

Djúpsteiktur Camembert
Djúpsteiktur Camembert

April 10, 2022

Djúpsteiktur Camembert
Einstaklega góður djúpsteiktur með ristuðu brauði og rifsberjasultu og ekki eins flókið og maður heldur að útbúa hann.

Halda áfram að lesa

Geitaostur!
Geitaostur!

October 09, 2021

Geitaostur á grilluðu snittubrauði með heitri marmelaðisósu
Uppskrift svipaða og þessa fékk ég árið 2007 hjá Dísu vinkonu minni úti í Þýskalandi 

Halda áfram að lesa