April 10, 2022
Djúpsteiktur Camembert
Einstaklega góður djúpsteiktur með ristuðu brauði og rifsberjasultu og ekki eins flókið og maður heldur að útbúa hann.
Halda áfram að lesa
November 07, 2020
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur
Þennan rétt bjó ég til með vinkonu minni nýlega og höfðum við hann í forrétt á undan Risarækjum í Sweet chilli sósu, einsskonar sjávarrétta þema hjá okkur.
Halda áfram að lesa
October 17, 2020
Rækjukokteill með Blue cheese sósu
Þessi er svo sannarlega sá allra besti rækjukokteill sem ég hef nokkurntíman fengið, hann er ekta fullorðins og sósan hún er dásamlega góð, ísköld með rækjunum, eiginlega of góð.
Halda áfram að lesa