October 17, 2020
Rækjukokteill með Blue cheese sósu
Þessi er svo sannarlega sá allra besti rækjukokteill sem ég hef nokkurntíman fengið, hann er ekta fullorðins og sósan hún er dásamlega góð, ísköld með rækjunum, eiginlega of góð.
Halda áfram að lesa
April 03, 2020
Humar á pönnu með aspas
Ég var með þetta í matinn um daginn, algjört salgæti fyrir sælkerann mig!
Halda áfram að lesa
March 25, 2020
Grillaður humar í skel!
Einn laufléttur og góður á grillið, algjört lostæti og ég hef bæði notað hann sem forrétt og aðalrétt, allt eftir hvað er í gangi.
Yfir veturinn er einfalt að setja í ofn en á sumrin er það grillið.
Halda áfram að lesa