October 17, 2020
Rækjukokteill með Blue cheese sósu
Þessi er svo sannarlega sá allra besti rækjukokteill sem ég hef nokkurntíman fengið, hann er ekta fullorðins og sósan hún er dásamlega góð, ísköld með rækjunum, eiginlega of góð.
Rækjur (eftir fjölda)
Sósa:
1 dós sýrður rjómi
1-2 msk majones
1 dós perur (skornar í litla bita)
Safi af perunum eftir smekk
Blue cheese (bræddur yfir vatnsbaði)
November 07, 2020
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur
Þennan rétt bjó ég til með vinkonu minni nýlega og höfðum við hann í forrétt á undan Risarækjum í Sweet chilli sósu, einsskonar sjávarrétta þema hjá okkur.
April 03, 2020
March 25, 2020