Humar á pönnu með aspas

April 03, 2020

Humar á pönnu með aspas

Humar á pönnu með aspas
Ég var með þetta í matinn um daginn, algjört salgæti fyrir sælkerann mig!
Þennan rétt má nota sem forrétt og líka sem aðalrétt eða með aðalrétt eins og sörf & törf!


Skelfléttur humar
Grænn aspas
Olía
Salt, pipar og hvítlaukskrydd eða hvítlauks rif

Ég hitaði olíuna rétt aðeins og byrjaði á að setja aspasinn út á pönnuna og lét hann malla í smá stund og bætti þá humrinum útí með. Kryddaði með salti og pipar úr kvörn og smá hvítlaukssalti, myndi alveg skera niður hvítlauksrif í sneiða og setja út á með næst, er örugglega æðislegt.

Svo stráði ég rifnum Primadonna osti yfir, allt í lagi líka að nota Parmesan.

Einnig í Forréttir

Grillaður humar í skel.
Grillaður humar í skel.

March 25, 2020

Grillaður humar í skel!
Einn laufléttur og góður á grillið, algjört lostæti og ég hef bæði notað hann sem forrétt og aðalrétt, allt eftir hvað er í gangi. 
Yfir veturinn er einfalt að setja í ofn en á sumrin er það grillið.

Halda áfram að lesa

Humar a la carte Ingunn !
Humar a la carte Ingunn !

February 11, 2020

Humar a la carte Ingunn !
Ég hef svo gaman af að prufa mig áfram og einu sinni fékk ég alveg dásamlega góða heita sósu með humrinum svo ég ákveð að útbúa mína eign sósu og hérna er hún komin, njótið!

Halda áfram að lesa