Humar á pönnu með aspas

April 03, 2020

Humar á pönnu með aspas

Humar á pönnu með aspas
Ég var með þetta í matinn um daginn, algjört salgæti fyrir sælkerann mig!
Þennan rétt má nota sem forrétt og líka sem aðalrétt eða með aðalrétt eins og sörf & törf!


Skelfléttur humar
Grænn aspas
Olía
Salt, pipar og hvítlaukskrydd eða hvítlauks rif

Ég hitaði olíuna rétt aðeins og byrjaði á að setja aspasinn út á pönnuna og lét hann malla í smá stund og bætti þá humrinum útí með. Kryddaði með salti og pipar úr kvörn og smá hvítlaukssalti, myndi alveg skera niður hvítlauksrif í sneiða og setja út á með næst, er örugglega æðislegt.

Svo stráði ég rifnum Primadonna osti yfir, allt í lagi líka að nota Parmesan.

Einnig í Forréttir

Geitaostur!
Geitaostur!

October 09, 2021

Geitaostur á grilluðu snittubrauði með heitri marmelaðisósu
Uppskrift svipaða og þessa fékk ég árið 2007 hjá Dísu vinkonu minni úti í Þýskalandi 

Halda áfram að lesa

Pönnusteiktur hörpuskelfiskur
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur

November 07, 2020

Pönnusteiktur hörpuskelfiskur
Þennan rétt bjó ég til með vinkonu minni nýlega og höfðum við hann í forrétt á undan Risarækjum í Sweet chilli sósu, einsskonar sjávarrétta þema hjá okkur.

Halda áfram að lesa

Rækjukokteill með Blue cheese sósu
Rækjukokteill með Blue cheese sósu

October 17, 2020

Rækjukokteill með Blue cheese sósu
Þessi er svo sannarlega sá allra besti rækjukokteill sem ég hef nokkurntíman fengið, hann er ekta fullorðins og sósan hún er dásamlega góð, ísköld með rækjunum, eiginlega of góð.

Halda áfram að lesa