Vanillu skyr með Haframúslí

April 02, 2022

Vanillu skyr með Haframúslí

Vanillu skyr með Haframúslí
Dásamleg blanda saman og þótt þarna hafi ég sett banana ofan á þá má setja nánast hvað sem er, epli, mangó, jarðaber, bláber, perur, kíwí eða það sem hugur ykkar segir.

1/2 dós Vanillu skyr
1 dl mjólk (auðvitað hægt að nota hvaða vökva sem er til að þynna, nú eða sleppa)
1/2 banani
Haframúslí
     
Hrærið saman skyri og  mjólk, setjið múslí í botninn á skálinni, blöndunni þar ofan á, skerið banana og setjið ofan á og svo skreytið með múslí. Mér finnst fátt skemmtilegra en að borða fallegan mat og girnilegan og þannig er hann nú ekkert alltaf hjá manni.

Deilið með gleði...

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Morgunmatur

Mango Lassi
Mango Lassi

August 15, 2023

Mango Lassi
Er ljúffengur indverskur jógúrt drykkur með mangó, jógúrt, mjólk, smá sykri og kardimommum. Virkilega svalandi og hressandi!

Halda áfram að lesa

Creme brulee með peru
Creme brulee með peru

September 26, 2022

Creme brulee með peru
Svakalega góð blanda, minnir ekkert sérstaklega á eitthvað morgunverðar heldur meira sem ljúffengur eftirréttur.

Halda áfram að lesa

Bláberjaskyr með bláberjum
Bláberjaskyr með bláberjum

September 07, 2022

Bláberjaskyr með bláberjum
Algjör heilsubomba sem tekur mann á vit ævintýranna með bragðlaukunum, þeir hreinlega svífa.

Halda áfram að lesa