Vanillu skyr með Haframúslí

April 02, 2022

Vanillu skyr með Haframúslí

Vanillu skyr með Haframúslí
Dásamleg blanda saman og þótt þarna hafi ég sett banana ofan á þá má setja nánast hvað sem er, epli, mangó, jarðaber, bláber, perur, kíwí eða það sem hugur ykkar segir.

1/2 dós Vanillu skyr
1 dl mjólk (auðvitað hægt að nota hvaða vökva sem er til að þynna, nú eða sleppa)
1/2 banani
Haframúslí
     
Hrærið saman skyri og  mjólk, setjið múslí í botninn á skálinni, blöndunni þar ofan á, skerið banana og setjið ofan á og svo skreytið með múslí. Mér finnst fátt skemmtilegra en að borða fallegan mat og girnilegan og þannig er hann nú ekkert alltaf hjá manni.

Deilið með gleði...Einnig í Morgunmatur

Skyr með kíwí
Skyr með kíwí

April 16, 2022

Skyr með kíwí 
Það er endalaust hægt að finna sér nýjar útfærslur á góðum skyr rétt og þar sem ég get ekki borðað þykkt skyr þá blanda ég það allt út með mjólk með D-vítamíni

Halda áfram að lesa

Ísey skyr með eplum
Ísey skyr með eplum

April 16, 2022

Ísey skyr með eplum
Þessi blanda er rosalega góð og safarík og toppurinn á henni að mínu mati er að strá smá kanilsykri ofan á, já það má nú stundum.

Halda áfram að lesa

Skyr með mangó
Skyr með mangó

April 16, 2022

Skyr með mangó
Enn ein hugmyndin af Skyr rétti fyrir morgun/hádegismat. Í litlu dósunum frá Kea með mangó er svona blanda í botninum og í þokkabót þá er skyrið laktosalaust.

Halda áfram að lesa