April 16, 2022
Ísey skyr með súkkulaði og vanillu
Hérna ákvað ég að hafa saman banana og jarðaber ofan á blönduna. Það er eiginlega alveg sama hvað manni dettur í hug að setja ofan á, það er gott. Látið ímyndunar aflið ykkar ráða föt.
1/2 dós Ísey skyr með súkkulaði & vanillu
1/2 dl mjólk eða annar vökvi
1/2 banani
1-2 jarðaber
Múslí blöndu
Hrærið saman skyr og mjólk þar til létt. Setjið múslí í botninn á skálinni, svo blöndunni og skreytið svo með banana, jarðaberjum og múslí.
Njótið og deilið áfram með gleði...
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
August 15, 2023
September 26, 2022
September 07, 2022