Bláberja/jarðarberja skyr með ,,,

April 02, 2022

Bláberja/jarðarberja skyr með ,,,

Bláberja/jarðarberja skyr með múslí og bönunum
Enn ein snilldin sem ég hef verið að prufa mig áfram með, svo gaman og gott að hafa svona stórt og mikið úrval af skyrtegunum, maður getur varla fengið leið á því.

1/2 dór Bláberja og jarðaberjaskyr
1 dl mjólk
Múslí með eplum og kanil eða annað sambærilegt
1/2 banani skorinn í bita

Hrærið saman skyr og mjólk og hellið blöndunni yfir múslí og stráið svo smá múslí yfir og setjið skornu bananan ofan á.

Njótið og deilið með gleði,,Einnig í Morgunmatur

Skyr með kíwí
Skyr með kíwí

April 16, 2022

Skyr með kíwí 
Það er endalaust hægt að finna sér nýjar útfærslur á góðum skyr rétt og þar sem ég get ekki borðað þykkt skyr þá blanda ég það allt út með mjólk með D-vítamíni

Halda áfram að lesa

Ísey skyr með eplum
Ísey skyr með eplum

April 16, 2022

Ísey skyr með eplum
Þessi blanda er rosalega góð og safarík og toppurinn á henni að mínu mati er að strá smá kanilsykri ofan á, já það má nú stundum.

Halda áfram að lesa

Skyr með mangó
Skyr með mangó

April 16, 2022

Skyr með mangó
Enn ein hugmyndin af Skyr rétti fyrir morgun/hádegismat. Í litlu dósunum frá Kea með mangó er svona blanda í botninum og í þokkabót þá er skyrið laktosalaust.

Halda áfram að lesa