April 02, 2022
Bláberja/jarðarberja skyr með múslí og bönunum
Enn ein snilldin sem ég hef verið að prufa mig áfram með, svo gaman og gott að hafa svona stórt og mikið úrval af skyrtegunum, maður getur varla fengið leið á því.
1/2 dór Bláberja og jarðaberjaskyr
1 dl mjólk
Múslí með eplum og kanil eða annað sambærilegt
1/2 banani skorinn í bita
Hrærið saman skyr og mjólk og hellið blöndunni yfir múslí og stráið svo smá múslí yfir og setjið skornu bananan ofan á.
Njótið og deilið með gleði,,
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
August 15, 2023
September 26, 2022
September 07, 2022