Tequilakokteilar
May 21, 2020
TequilakokteilarHérna má finna nokkra kokteila blandað með tequila.
Margarita 4 cl. tequila
2 cl. Countreau eða Triple Sec
1 cl. limesafi
Hristið drykkinn með klaka. Vætið glasbarminn á kokteilglasi með lime og dýfið í salt áður en drykknum er hellt í.
Tequila Sunrise 4 cl. tequila
12 cl. appelsínusafi
4 cl. Grenadine
Hristið saman tequila og appelsínusafa og hellið í longdrink glas. Hellið grenadine varlega út í,
lyftið sýrópinu svo varlega upp með skeið til að fá rétta litinn.
Speedy Gonsalez 3 cl. tequila ljóst
3 cl. Cointreau eða Triple Sec
9 cl. appelsínusafi
Hrist saman með klaka.
Acapulco 3 cl ljóst Tekíla
6 cl hreinn ananassafi
3 cl hreinn grapesafi
Allt sett í hristara með klaka og hrist saman.
Tequila Sunset 3 cl ljóst Tekíla
1 1/2 cl sítrónusafi
1 tsk Grenadine
Allt sett í blandara með smá klaka. Sett í fallegt kokteilglas.
Vatnsmelónu Margaríta 1 tsk Limebörkur
1 dl vatn
1 dl sykur
2 dl Vatnsmmelónumauk (*sjá aðferð)
2 cl ferskur limesafi
6 cl ljóst tequila
2 cl triple sec eða annar appelsínulíkjör