October 12, 2025
Limoncello Spritz!
Einn af þeim vinsælu Spritz drykkjum sem eru í boði á Ítalíu á hverju strái og hérna er uppskrift af einum slíkum fyrir Limoncello áhugasama.
60 ml limoncello
90 ml prosecco
30 ml gosdrykkur
1 bolli af ís
1 grein af myntu (valfrjálst - til skrauts)
3 sítrónusneiðar (valfrjálst - til skrauts)
Setjið ís í glas að eigin vali.
Bætið limoncello út í, ásamt prosecco og sódavatni.
Hrærið innihaldsefnunum saman.
Bætið við myntu og sítrónu ef vill.
Berið strax fram.
Njótið þess að deila áfram á síðurnar ykkar.
Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
November 13, 2022
September 29, 2022
August 28, 2020