Basil Gimlet

September 29, 2022

Basil Gimlet

Basil Gimlet
Einn af vinsælu drykkjunum/kokteilunum í dag og auðveld er að blanda hann og þarf ekki margt til að gera góðan drykk.

5 meðalstór basilíkublöð
60 ml af gini
1 lime, eða 30 ml af lime safa
1 til 2 tsk agave eða sírópi, eftir smekk

Blandið öllu saman og skeytið með basilíkublöðunum. Sumir saxa þau smátt og hrissta saman við. Fyllið upp með klaka og berið fram í fallegu glasi. Gott er að setja smá pipar úr kvörn ofan á drykkinn, mæli með.

Ef þú átt ekki til basilíkublöð þá er hægt að redda sér með Myntublöðum til að skreyta með.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kokteilar áfengir

Jökla líkjörs uppskriftir
Jökla líkjörs uppskriftir

November 13, 2022

Jökla líkjörs uppskriftir
Fékk að smakka þennan ljúffenga íslenska rjómalíkjör á Landbúnaðarsýningunni núna um daginn og nældi mér í leiðinni í uppskriftarbæklingin frá þeim og bara verð að deila þeim hérna með ykkur. Styðjum íslenska framleiðslu!

Halda áfram að lesa

Whiskey sour með chili
Whiskey sour með chili

August 28, 2020

Whiskey sour með chili
Þennan fékk ég í hringferðinni minni í ágúst 2020 á Fosshótel Jökulsárlón og féll hann vel í kramið hjá mér þótt svo að ég sé nú ekki nein Whiskey kona en ég mæli alveg með þessum.

Halda áfram að lesa

Tequilakokteilar
Tequilakokteilar

May 21, 2020

Tequilakokteilar
Hérna má finna nokkra kokteila blandað með tequila.

Halda áfram að lesa