May 21, 2020
Cran Canary Sólberja cokteill
Þessi er vinsæll og hressandi á sumrin og gaman að skál í góðra vina hópi.
Minnsta mál er að sleppa áfenginu fyrir þá sem vilja áfengislausan drykk.
3 cl romm ljóst
3 cl sólberjalíkjör
9 cl cranberrí's safi
klakar (gaman er að vera búin að útbúa klaka í boxi áður,
fyllta með allskonar berjum, eins og sólberjum, jarðaberjum, bláberjum, hindberjum o.s.v.
Hrisstið allt vel saman, skreytið glasið!
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
November 13, 2022
September 29, 2022
August 28, 2020