Þrumufréttir

May 21, 2020

Þrumufréttir

Þrumufréttir 
Þessi er algjör snilld, algjör þruma sem hressir og kætir hvern mann!

3 cl  Crema de Chocolate
6 cl  Caremelo rum
3 cl  Rum glært

Hrisst vel með fullt af klökum !

 

Einnig í Kokteilar áfengir

Whiskey sour með chili
Whiskey sour með chili

August 28, 2020

Whiskey sour með chili
Þennan fékk ég í hringferðinni minni í ágúst 2020 á Fosshótel Jökulsárlón og féll hann vel í kramið hjá mér þótt svo að ég sé nú ekki nein Whiskey kona en ég mæli alveg með þessum.

Halda áfram að lesa

Tequilakokteilar
Tequilakokteilar

May 21, 2020

Tequilakokteilar
Hérna má finna nokkra kokteila blandað með tequila.

Halda áfram að lesa

Cran Canary Sólberja cokteill
Cran Canary Sólberja cokteill

May 21, 2020

Cran Canary Sólberja cokteill
Þessi er vinsæll og hressandi á sumrin og gaman að skál í góðra vina hópi.
Minnsta mál er að sleppa áfenginu fyrir þá sem vilja áfengislausan drykk.

Halda áfram að lesa