Mohito On Ice

May 21, 2020

Mohito On Ice

Mohito On Ice
Einn svakalega einfaldur og góður.

6 cl ljós rum
Fyllt upp með mohito safa sem fæst tilbúinn i búðunum
Klakar (gaman er að vera búinn að fylla klaka og frysta áður með myntulaufum, þá þarf aldrei að hafa áhyggjur af því að myntublöðin liggi undir skemmdum)

Hrisst vel!

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

 




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kokteilar áfengir

Jökla líkjörs uppskriftir
Jökla líkjörs uppskriftir

November 13, 2022

Jökla líkjörs uppskriftir
Fékk að smakka þennan ljúffenga íslenska rjómalíkjör á Landbúnaðarsýningunni núna um daginn og nældi mér í leiðinni í uppskriftarbæklingin frá þeim og bara verð að deila þeim hérna með ykkur. Styðjum íslenska framleiðslu!

Halda áfram að lesa

Basil Gimlet
Basil Gimlet

September 29, 2022

Basil Gimlet
Einn af vinsælu drykkjunum/kokteilunum í dag og auðveld er að blanda hann og þarf ekki margt til að gera góðan drykk.

Halda áfram að lesa

Whiskey sour með chili
Whiskey sour með chili

August 28, 2020

Whiskey sour með chili
Þennan fékk ég í hringferðinni minni í ágúst 2020 á Fosshótel Jökulsárlón og féll hann vel í kramið hjá mér þótt svo að ég sé nú ekki nein Whiskey kona en ég mæli alveg með þessum.

Halda áfram að lesa