February 14, 2020
Kjötsúpa
Kjötsúpa í einum grænum".- fyrir þá sem ekki hafa mikinn tíma en hafa mikla löngun í holla góða íslenska kjötsúpu.
Hér er kjötið skorið af beinunum og sneitt í litla bita.
Sjóða má beinin með til að fá kjötkraft, en veiða þau upp úr í lokin.
500-550.gr beinlaust súpukjöt
2 ltr vatn og
1 gulrót
1 rófa
6 kartöflur (meðalstórar)
1/2 laukur
1 sellerystilkur
2 mtsk hrísgrjón
1 mtsk haframjöl
Salt eftir smekk ( setja það í lokinn)
Aðferð:
Notið 3 lítra pott.
Setjið 2 lítra af vatni í pottinn.
Skerið 520 gr. af beinlausu súpukjöti í teninga, gott er að skola kjötið í heitu vatni.
1 gulrót,
1 lítil rófa,
6 meðalstórar kartöflur,
½ laukur og 1 sellerystilkur eru skorin í teninga.
2 matskeiðar hrísgrjón,
1 matskeið haframjöl og salt eftir smekk sett ásamt kjöti og grænmeti í pottinn og látið sjóða í 15 - 20 mínútur eftir að suðan kemur upp.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
January 23, 2023
December 10, 2022
December 06, 2022
Kókos og karrý súpa
Þessa æðislegu uppskrift fékk ég fyrir mörgum árum síðan senda frá Áslaugu Helgu matreiðslukennara og var ég að gera hana núna sjálf í mitt fyrsta sinn