May 18, 2020
Kjúklingasósa með beikonbitum
Ég hef rosalega gaman af því að blanda hinu og þessu saman við hefðbundnar sósur í pakka jafnt sem gourme rjómasósur og hérna kemur mín uppskrift af kjúklingabeikonsósu.
1.pk kjúklingasósa frá Toro
Smjörklípa/smjörliki
Mjólk
Beikon (smátt skorið)
Bræðið smjör/smjörlíki ca.50 gr og setjið hrærið duftinu saman við og bakið upp með mjólk. Setjið beikon á smjörpappír og inn í ofn þar til það er orðið stökkt og gott og látið það svo kólna á eldhúspappír, skerið það svo í smábita og setjið út í sósuna.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
January 24, 2025
Toro bearnaise sósa með rækjum!
Oftar en ekki kýs ég einfaldleikann en þó alltaf með einhverju tvisti eftir mínum hætti en ég lít á tilbúna sósugrunna sem kryddið í hvaða sósu sem er og þar er af mörgum að velja. Hérna bæti ég saman við rækjum og eggjarauðu og úr verður æðisleg sósa.
November 21, 2024
June 27, 2024