May 18, 2020
Kjúklingasósa með beikonbitum
Ég hef rosalega gaman af því að blanda hinu og þessu saman við hefðbundnar sósur í pakka jafnt sem gourme rjómasósur og hérna kemur mín uppskrift af kjúklingabeikonsósu.
1.pk kjúklingasósa frá Toro
Smjörklípa/smjörliki
Mjólk
Beikon (smátt skorið)
Bræðið smjör/smjörlíki ca.50 gr og setjið hrærið duftinu saman við og bakið upp með mjólk. Setjið beikon á smjörpappír og inn í ofn þar til það er orðið stökkt og gott og látið það svo kólna á eldhúspappír, skerið það svo í smábita og setjið út í sósuna.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
November 21, 2024
June 27, 2024
April 26, 2024