Sveppasósa

May 18, 2020

Sveppasósa

Sveppasósa 
Sveppasósur eru svo misjafnar eins og þær eru margar.
Þessi sósa er gerð í grunninn úr pakkasósu frá Toro, uppbökuð með smátt skornum sveppum sem gerir hana bara nokkuð ljúffenga.

1.pk Sveppasósa frá Toro
Smjör/smjörlíki
Mjólk
Sveppir
Kjötkraftur

Bræðið smjörið/smjörlíkið og hellið duftinu út í og bakið upp með mjólk þar til sósan er létt og ljúf, passið að hún verði ekki of þunn.. Smátt skerið sveppina og hellið þeim út í sósuna og látið hana malla í ca.10-15 mín á vægum hita, hrærið í henni reglulega.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Sósur

Aioli
Aioli

April 07, 2023

Aioli
Er er eitt af því besta sem ég man eftir frá Ibíza þegar maður var ungur ofan á brauð. Þetta fylgdi alltaf með brauði á hverjum matsölustaðnum sem farið var á.

Halda áfram að lesa

Hollandaise sósa með tvisti
Hollandaise sósa með tvisti

February 01, 2023

Hollandaise sósa með tvisti frá Toro 
Þessa gerði ég og hafði með Túnfisk steikinni minni á gamlárskvöld og passaði hún mjög vel með. Núna er ég búin að vera með þrennsskonar sósur á,,,

Halda áfram að lesa

Brún sósa úr soði
Brún sósa úr soði

July 06, 2022

Brún sósa úr soði með malt og appelsíni
Fátt finnst mér betra en sósa sem búin er til úr soðinu á lambahrygg/læri. Minnir mig á gamla tímann og svo elska ég líka smá tvist á og í þessu tilfelli notaði ég

Halda áfram að lesa