March 21, 2020
Epla-Samloka
Getur verið ágæt á milli mála þegar manni langar í eitthvað sætt en svo má líka alveg nota þetta sem morgunmat og kannski væri gott að setja þetta í eldfast mót og inn í ofn í smá stund, þarf að prufa það einn daginn.
Epli
Hnetursmjör
Musli
Kjarninn tekinn innan úr eplinu og eplið flysjað og skorið í sneiðar.
Smyrjið létt með hnetusmjöri á eplasneið og stráðið síðan musli yfir
og lokið svo með annari eplasneið.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
April 22, 2020
March 09, 2020
March 09, 2020