March 09, 2020
Skötuselur á rósinkálbeði
Og gleðin heldur áfram í "Mamman tekin í bakaríið" og að þessu sinni er það skötuselur, jammý! Hentar fínt í Ketó.
Skötuselur, fæst í bitum
Blandað grænmeti
Rósinkál
Létt steikið skötuselinn í ca 7 mínútur á hvorri hlið, kryddið hann með fiskkryddi og jafnvel smá af karrí og himalaya salti og gætið þess að ofelda hann ekki svo hann verði ekki seigur.
Blandað grænmeti (hægt er að nota frosið grænmeti í poka) og rósinkál er sett á pönnuna með og látið malla í smá stund.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
April 22, 2020
March 21, 2020
March 09, 2020