March 09, 2020
Mosarella & tómat balsamik basil réttur
Flottur réttur bæði sem sérréttur, forréttur eða sem meðlæti
Þennan hef ég ekki fengið mér lengi, stefni á að útbúa hann fljótlega og hann hentar örugglega vel í Ketó. (allt í lagi að hafa smá lauk) en þið ráðið því.
Mosarella ostakúla
Tómatar
3 msk. Balsamik olía
3.msk Olía
Smátt saxaður laukur
Fersk balsamik blöð
Skerið ostinn í sneiðar og raðið honum á disk ásamt niðurskornum tómötum til skiptis.
Hrærið saman balsamik og olíu ásamt smátt skornum lauk og hellið svo yfir.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
April 22, 2020
March 21, 2020
March 09, 2020