April 22, 2020
Banana-Omelettan
Einfaldara getur það ekki verið og hollt i þokkabót!
1.stk banani stappaður eða skornir í sneiðar eins og ég gerði
2.stk egg, hrærð
Kanill, það má krydda rétt smá með kanill ef vill
Blandið þessu tvennu saman og setjið smá kókosolíu á pönnu og steikið í smá stund á hvorri hlið, (ég smellti henni reyndar í hálfmána)
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 21, 2020
March 09, 2020
March 09, 2020