Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu

August 03, 2022

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu
Ég bjó til fiskrétt þar sem afgangurinn endaði í tartalettum og ákvað að deila uppskriftinni hérna líka ef einhver vill útbúa fiskitartalettur. 

Ýsa/þorskur
Rauðlaukur
Skalottlaukur
Epli
Risarækjur
Sweet chilli sósa, hálf flaska
1 poki af hrisgrjónum

Sjóðið hrísgrjónin og fiskinn í sitthvorum pottinum. Blandið svo saman öllum hráefnunum og bætið chili sósunni saman við eftir smekk. Setjið í tartalettur og mosarella ost yfir og inn í ofn eða Air fryer.

Njótið & deilið að vild

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Snittur með hrognum
Snittur með hrognum

February 01, 2023

Snittur með hrognum
Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!

Halda áfram að lesa

Hangikjöts tartalettur
Hangikjöts tartalettur

January 23, 2023

Hangikjöts tartalettur 
Hérna kemur mín útgáfa að tartalettum með afganginum af hangikjötinu, baununum, sósunni og kartöflunum.

Halda áfram að lesa

Freising sælkerans
Freising sælkerans

January 20, 2023

Freising sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan en það var ansi skemmtilegur uppskriftarklúbbur sem Vaka-Helgafell var með á þeim árum og 

Halda áfram að lesa