Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu

August 03, 2022

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu
Ég bjó til fiskrétt þar sem afgangurinn endaði í tartalettum og ákvað að deila uppskriftinni hérna líka ef einhver vill útbúa fiskitartalettur. 

Ýsa/þorskur
Rauðlaukur
Skalottlaukur
Epli
Risarækjur
Sweet chilli sósa, hálf flaska
1 poki af hrisgrjónum

Sjóðið hrísgrjónin og fiskinn í sitthvorum pottinum. Blandið svo saman öllum hráefnunum og bætið chili sósunni saman við eftir smekk. Setjið í tartalettur og mosarella ost yfir og inn í ofn eða Air fryer.

Njótið & deilið að vild

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa

Heitar brieostasnittur
Heitar brieostasnittur

July 19, 2023

Heitar brieostasnittur
Æðislega góðar á veisluborðið eða bara á notalegu kvöldi heima að njóta þess að vera, hér og nú!

Halda áfram að lesa