August 03, 2022
Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu
Ég bjó til fiskrétt þar sem afgangurinn endaði í tartalettum og ákvað að deila uppskriftinni hérna líka ef einhver vill útbúa fiskitartalettur.
Ýsa/þorskur
Rauðlaukur
Skalottlaukur
Epli
Risarækjur
Sweet chilli sósa, hálf flaska
1 poki af hrisgrjónum
Sjóðið hrísgrjónin og fiskinn í sitthvorum pottinum. Blandið svo saman öllum hráefnunum og bætið chili sósunni saman við eftir smekk. Setjið í tartalettur og mosarella ost yfir og inn í ofn eða Air fryer.
Njótið & deilið að vild
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
July 25, 2024
June 12, 2024
June 03, 2024