March 09, 2020
Steikarsamloka með nautakjöti
Enn ein ofureinföld samloka, afgangar eru snilld í gourme samloku.
Áttu afgang af nautalundinni frá kvöldinu áður, þá er fátt betra en að smella í eina steikarloku
Ristað brauð eða snittubrauð
Afgangurinn af sósunni
Skerið kjötið í strimla og steikið létt á pönnu
Salatið frá kvöldinu áður
Og samlokan er klár!
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
October 29, 2024
July 25, 2024
June 12, 2024