Rækjur GAMBAS PIL PIL

March 09, 2020

Rækjur GAMBAS PIL PIL

Rækjur GAMBAS PIL PIL
Þessi er svo vinsæll úti á Spáni og góður og ég fæ mér svoleiðis í hvert sinn sem ég fer erlendis en það er minnsta mál að gera hann líka sjálfur heima.
Spánskur rækjuréttur

500 gr rækjur
4 hvítlaukar gróft saxaðir
1 stk rauður chili pipar smátt saxaður
2-3 msk steinselja söxuð
ólífuolía

Blandið saman rækjum, hvítlauk, chili pipar og steinselju og skiptið í sex eldfastar  skálar eða eina stóra,
hellið 2-3 msk af olífuolíu yfir blönduna í hverri skál og bakið í 230°C heitum ofni þar til rétturinn er farinn að taka lit.

Berið fram með góðu brauði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Fyllt kryddbrauð með bollum
Fyllt kryddbrauð með bollum

November 28, 2023

Fyllt kryddbrauð með kjötbollum
Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað

Halda áfram að lesa

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa