Píta með hamborgarhrygg

April 22, 2022

Píta með hamborgarhrygg

Píta með hamborgarhrygg
Ef það er afgangur af hamborgarhrygg þá er snilld að nýta hann i allsskonar eins og t.d. að setja í pítubrauð eins og sjá má hérna. Algjört hátíðarpíta.

Pítubrauð (kaupi þessi í Fjarðarkaup frá Pasion Bakaríinu)
Afgangur af hamborgarhrygg, skorin í pita
Paprika
Salat
Gúrka
Blaðlaukur eða rauðlaukur
Tómatar
Pítusósa

 Steikið hamborgarhrygginn í litlu bitunum á pönnu og hitið pítubrauðið og raðið svo öllu góðgætinu í brauðið með pítusósunni.

Deilið með gleði..

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tortillur með risarækjum!
Tortillur með risarækjum!

May 15, 2024

Tortillur með risarækjum
Æðislegur réttur, hvort heldur sem forréttur, smáréttur, aðalréttur eða partur af veisluborðinu. Ég var með hann að þessu sinni sem aðalrétt og naut vel.

Halda áfram að lesa

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa