April 22, 2022
Píta með hamborgarhrygg
Ef það er afgangur af hamborgarhrygg þá er snilld að nýta hann i allsskonar eins og t.d. að setja í pítubrauð eins og sjá má hérna. Algjört hátíðarpíta.
Pítubrauð (kaupi þessi í Fjarðarkaup frá Pasion Bakaríinu)
Afgangur af hamborgarhrygg, skorin í pita
Paprika
Salat
Gúrka
Blaðlaukur eða rauðlaukur
Tómatar
Pítusósa
Steikið hamborgarhrygginn í litlu bitunum á pönnu og hitið pítubrauðið og raðið svo öllu góðgætinu í brauðið með pítusósunni.
Svo má líka nota hamborgahryggs álegg í píturnar og egg ofl
Deilið með gleði..
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 20, 2025
Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.
March 18, 2025
Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.
March 11, 2025