Píta með hamborgarhrygg

April 22, 2022

Píta með hamborgarhrygg

Píta með hamborgarhrygg
Ef það er afgangur af hamborgarhrygg þá er snilld að nýta hann i allsskonar eins og t.d. að setja í pítubrauð eins og sjá má hérna. Algjört hátíðarpíta.

Pítubrauð (kaupi þessi í Fjarðarkaup frá Pasion Bakaríinu)
Afgangur af hamborgarhrygg, skorin í pita
Paprika
Salat
Gúrka
Blaðlaukur eða rauðlaukur
Tómatar
Pítusósa

 Steikið hamborgarhrygginn í litlu bitunum á pönnu og hitið pítubrauðið og raðið svo öllu góðgætinu í brauðið með pítusósunni.



Svo má líka nota hamborgahryggs álegg í píturnar og egg ofl

Deilið með gleði..

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eggjakaka með spínati!
Eggjakaka með spínati!

March 20, 2025

Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.

Halda áfram að lesa

Avókadóbrauð!
Avókadóbrauð!

March 18, 2025

Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.

Halda áfram að lesa

Smjördeigssamloka!
Smjördeigssamloka!

March 11, 2025

Smjördeigssamloka!
Það er svo gaman að breyta út af vananum og hérna ákvað ég að í staðinn fyrir að vera með brauð að vera með smjördeig með skinku, osti, sætu sinnepi og ananas og hita inni í ofni, ég mæli með!

Halda áfram að lesa