Ostakúlu dúndur Sessý!

February 12, 2020

Ostakúlu dúndur Sessý!

Ostakúlu dúndur Sessý!

Fór í yndislegt afmæli um daginn, söngur, dans, glens og grín sem ávallt fylgir þessu eðalfólki og á boðstólunum var þessi himneska ostakúla ásamt öðru góðgæti sem allir slefuðu yfir. Við óskuðum að eftir uppskrift í kjölfarið, að sjálfsögðu var hún veitt og mér gefið leyfi til að deila hennar til allra Sælkera!

Njótum vel :)

1 íslenskur rjómaostur (í bláa boxinu)
1 lítill rauðlaukur
1 rauð paprika
1 poki hunangsristaðar hnetur

Rjómaostur tekinn úr ísskáp og hafður við stofuhita.
Rauðlaukur og paprika söxuð smátt.
Þessu blandað saman í skál.
Myndið kúlu með höndum, notið einnota hanska.
Saxið hnetur og veltið svo kúlu uppúr.

Mjööög einfalt og MJÖÖÖÖG gott.

Uppskrift frá Sessý Magnúsdóttir

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa

Partý/veislu/sælkera bakkar
Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar.

Halda áfram að lesa