Laxa tartar á brunch borðið

March 09, 2020

Laxa tartar á brunch borðið

Laxa tartar á brunch borðið – fyrir ca 4
Svona rétt fékk ég úti í Barcelona árið 2015 á alveg frábærum Tapas stað, myndin er reyndar tekin einmitt af því sem ég borðaði en ég hef ekki prufað að útbúa hann sjálf þennan en uppskriftin kemur frá henni Guðbjörgu Jóhanns.

Lax - ferskur 400 gr
Vorlaukur 3 – 4 stönglar eftir smekk
Sítrónusafi úr einum ávexti
Ólífuolía ein til tvær matskeiðar
Fetaostur með sólþurkuðum tómötum
Caper's eftir smekk 

Hægt að breyta og bæta eftir smekk – líka gott að hafa helming reyktan lax og helming ferskann.
Best að útbúa 30 til 60 mín áður en á að bera fram – allavega bíða með að setja sítrónusafann í þar til 30 til 60 mín fyrir matinn.

Uppskrift frá Guðbjörgu Jóhannsd. 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Fyllt kryddbrauð með bollum
Fyllt kryddbrauð með bollum

November 28, 2023

Fyllt kryddbrauð með kjötbollum
Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað

Halda áfram að lesa

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa