Grillaður stóri Dímon

March 25, 2020

Grillaður stóri Dímon

Grillaður stóri Dímon
Þessi uppskrift kom einu sinni frá mér í grillblaði Fréttablaðsins, leyfi greininni að fylgja með hérna fyrir neðan.

1.stk Stóri Dímon
1dl mango chutney
½-1 dl kasjú kurl eða aðrar hnetur

Osti pakkað inn í álpappír með opið á toppnum.
Setjið mangóchutney yfir og kasjúkurlið ofan á.
Gott er að útbúa smá lok úr álpappír til að setja yfir
svo að hneturnar brenni síður. Grillað í 10-15 mínútur.

Borið fram með kexi, vínberjum og ólívum.


 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Veisluspjót
Veisluspjót

May 20, 2023

Veisluspjót
Alltaf gaman að útbúa sjálf/ur matinn í veisluna ef maður hefur tíma og getur það. Gæti meira segja verið gaman að hóa saman fjölskyldunni eða vinunum og útbúa svona saman og njóta þess svo að borða saman.

Halda áfram að lesa

Snittur með hrognum
Snittur með hrognum

February 01, 2023

Snittur með hrognum
Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!

Halda áfram að lesa

Hangikjöts tartalettur
Hangikjöts tartalettur

January 23, 2023

Hangikjöts tartalettur 
Hérna kemur mín útgáfa að tartalettum með afganginum af hangikjötinu, baununum, sósunni og kartöflunum.

Halda áfram að lesa