Grillaður stóri Dímon

March 25, 2020

Grillaður stóri Dímon

Grillaður stóri Dímon
Þessi uppskrift kom einu sinni frá mér í grillblaði Fréttablaðsins, leyfi greininni að fylgja með hérna fyrir neðan.

1.stk Stóri Dímon
1dl mango chutney
½-1 dl kasjú kurl eða aðrar hnetur

Osti pakkað inn í álpappír með opið á toppnum.
Setjið mangóchutney yfir og kasjúkurlið ofan á.
Gott er að útbúa smá lok úr álpappír til að setja yfir
svo að hneturnar brenni síður. Grillað í 10-15 mínútur.

Borið fram með kexi, vínberjum og ólívum.


 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Fyllt kryddbrauð með bollum
Fyllt kryddbrauð með bollum

November 28, 2023

Fyllt kryddbrauð með kjötbollum
Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað

Halda áfram að lesa

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa