Grillaður stóri Dímon

March 25, 2020

Grillaður stóri Dímon

Grillaður stóri Dímon
Þessi uppskrift kom einu sinni frá mér í grillblaði Fréttablaðsins, leyfi greininni að fylgja með hérna fyrir neðan.

1.stk Stóri Dímon
1dl mango chutney
½-1 dl kasjú kurl eða aðrar hnetur

Osti pakkað inn í álpappír með opið á toppnum.
Setjið mangóchutney yfir og kasjúkurlið ofan á.
Gott er að útbúa smá lok úr álpappír til að setja yfir
svo að hneturnar brenni síður. Grillað í 10-15 mínútur.

Borið fram með kexi, vínberjum og ólívum.


 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eggjakaka með spínati!
Eggjakaka með spínati!

March 20, 2025

Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.

Halda áfram að lesa

Avókadóbrauð!
Avókadóbrauð!

March 18, 2025

Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.

Halda áfram að lesa

Smjördeigssamloka!
Smjördeigssamloka!

March 11, 2025

Smjördeigssamloka!
Það er svo gaman að breyta út af vananum og hérna ákvað ég að í staðinn fyrir að vera með brauð að vera með smjördeig með skinku, osti, sætu sinnepi og ananas og hita inni í ofni, ég mæli með!

Halda áfram að lesa