March 25, 2020
Grillaður stóri Dímon
Þessi uppskrift kom einu sinni frá mér í grillblaði Fréttablaðsins, leyfi greininni að fylgja með hérna fyrir neðan.
1.stk Stóri Dímon
1dl mango chutney
½-1 dl kasjú kurl eða aðrar hnetur
Osti pakkað inn í álpappír með opið á toppnum.
Setjið mangóchutney yfir og kasjúkurlið ofan á.
Gott er að útbúa smá lok úr álpappír til að setja yfir
svo að hneturnar brenni síður. Grillað í 10-15 mínútur.
Borið fram með kexi, vínberjum og ólívum.
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
October 29, 2024
July 25, 2024
June 12, 2024