Einiberjagrafinn lax

March 09, 2020

Einiberjagrafinn lax

Einiberjagrafinn lax með epla og hvítlaukssósu
Þetta er ekki flóknara en þetta að grafa lax, hélt alltaf að þetta væru hálfgerð geymvísindi! Hefur þú grafið lax ? og hvernig heppnaðis þá, áttu uppskrift sem hljómar öðruvísi en þessi ? 

700 gr laxaflak
35 gr. salt
20 gr. sykur
4 gr. einiber
8 gr. græn piparkorn
30 ml ólífuolía

Beinhreinsið laxinn og setið í bakka. 
Blandið saman salt og sykri og stráið yfir laxaflakið. 
Steytið einiberin og piparkornin og stráið jafnt yfir flakið. 
Að lokum er ólífuolíunni dreift yfir flakið. 

Látið laxinn marinerast í kæli í 36 kls.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Veisluspjót
Veisluspjót

May 20, 2023

Veisluspjót
Alltaf gaman að útbúa sjálf/ur matinn í veisluna ef maður hefur tíma og getur það. Gæti meira segja verið gaman að hóa saman fjölskyldunni eða vinunum og útbúa svona saman og njóta þess svo að borða saman.

Halda áfram að lesa

Snittur með hrognum
Snittur með hrognum

February 01, 2023

Snittur með hrognum
Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!

Halda áfram að lesa

Hangikjöts tartalettur
Hangikjöts tartalettur

January 23, 2023

Hangikjöts tartalettur 
Hérna kemur mín útgáfa að tartalettum með afganginum af hangikjötinu, baununum, sósunni og kartöflunum.

Halda áfram að lesa