Einiberjagrafinn lax

March 09, 2020

Einiberjagrafinn lax

Einiberjagrafinn lax með epla og hvítlaukssósu
Þetta er ekki flóknara en þetta að grafa lax, hélt alltaf að þetta væru hálfgerð geymvísindi!

Hefur þú grafið lax ? og hvernig heppnaðis þá, áttu uppskrift sem hljómar öðruvísi en þessi ? 

700 gr laxaflak
35 gr. salt
20 gr. sykur
4 gr. einiber
8 gr. græn piparkorn
30 ml ólífuolía

Beinhreinsið laxinn og setið í bakka. 
Blandið saman salt og sykri og stráið yfir laxaflakið. 
Steytið einiberin og piparkornin og stráið jafnt yfir flakið. 
Að lokum er ólífuolíunni dreift yfir flakið. 

Látið laxinn marinerast í kæli í 36 kls.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eðla! (Ostagums)
Eðla! (Ostagums)

August 30, 2025

Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.

Halda áfram að lesa

Beikonloka!
Beikonloka!

August 01, 2025

Beikonloka!
Heimagerðar langlokur eru alltaf svo góðar og við getum svo leikið okkur að innihaldinu og hérna er ég með beikon, egg, maiz, salat og pítusósu. 

Halda áfram að lesa

Sveppa Risotto!
Sveppa Risotto!

July 21, 2025

Sveppa Risotto!
Ég keypti þetta Risotto í Costco því mér fannst það spennandi til að prufa og bera fram með Argentísku tempura-risarækjunum. Virkilega gott hvorutveggja.

Halda áfram að lesa