Einiberjagrafinn lax

March 09, 2020

Einiberjagrafinn lax

Einiberjagrafinn lax með epla og hvítlaukssósu
Þetta er ekki flóknara en þetta að grafa lax, hélt alltaf að þetta væru hálfgerð geymvísindi! Hefur þú grafið lax ? og hvernig heppnaðis þá, áttu uppskrift sem hljómar öðruvísi en þessi ? 

700 gr laxaflak
35 gr. salt
20 gr. sykur
4 gr. einiber
8 gr. græn piparkorn
30 ml ólífuolía

Beinhreinsið laxinn og setið í bakka. 
Blandið saman salt og sykri og stráið yfir laxaflakið. 
Steytið einiberin og piparkornin og stráið jafnt yfir flakið. 
Að lokum er ólífuolíunni dreift yfir flakið. 

Látið laxinn marinerast í kæli í 36 kls.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Fyllt kryddbrauð með bollum
Fyllt kryddbrauð með bollum

November 28, 2023

Fyllt kryddbrauð með kjötbollum
Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað

Halda áfram að lesa

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa