Eggjakökur

March 25, 2020

Eggjakökur

Eggjakökur
Afgangar af allsskonar á vel við með þessum uppskriftum af eggjakökum!
Hérna eru nokkrar tillögur af þeim saman komnar.

3 egg

fylling
olía til steikingar
Eggin eru hrærð saman, panna hituð eggjahræran sett út á heita pönnu og fylling sett ofan á og eggjakakan bökuð

Fylling 1.
100 gr beikon skorið í sneiðar og steikt
1 stk laukur saxaður og steiktur
5 stk saxaðar kartöflur
100 gr ostur

Fylling 2.
100 gr sveppir í sneiðum og steiktir
100 gr rækjur

Fylling 3.
100 gr rækjur
100 gr kræklingur úr dós
100 gr aspargus

Fylling 4.
100 gr skinka í bitum
100 gr rifinn ostur

Fylling 5.
2 stk tómatar í sneiðum
100 gr pylsusneiðar
100 gr blaðlaukur í sneiðum

Fylling 6.
100 gr sveppasneiðar
100 gr skinkusneiðar
100 gr paprikusneiðar

Fylling 7.
100 gr rækjur eða kræklingur
100 gr soðnir fiskafgangar
100 gr rifinn ostur

Fylling 8.
100 gr tómatar í sneiðum
100 gr eplabitar
100 gr gráðostur

Uppskriftir frá Gulla

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa

Heitar brieostasnittur
Heitar brieostasnittur

July 19, 2023

Heitar brieostasnittur
Æðislega góðar á veisluborðið eða bara á notalegu kvöldi heima að njóta þess að vera, hér og nú!

Halda áfram að lesa