Eggjakökur

March 25, 2020

Eggjakökur

Eggjakökur
Afgangar af allsskonar á vel við með þessum uppskriftum af eggjakökum!
Hérna eru nokkrar tillögur af þeim saman komnar.

3 egg

fylling
olía til steikingar
Eggin eru hrærð saman, panna hituð eggjahræran sett út á heita pönnu og fylling sett ofan á og eggjakakan bökuð

Fylling 1.
100 gr beikon skorið í sneiðar og steikt
1 stk laukur saxaður og steiktur
5 stk saxaðar kartöflur
100 gr ostur

Fylling 2.
100 gr sveppir í sneiðum og steiktir
100 gr rækjur

Fylling 3.
100 gr rækjur
100 gr kræklingur úr dós
100 gr aspargus

Fylling 4.
100 gr skinka í bitum
100 gr rifinn ostur

Fylling 5.
2 stk tómatar í sneiðum
100 gr pylsusneiðar
100 gr blaðlaukur í sneiðum

Fylling 6.
100 gr sveppasneiðar
100 gr skinkusneiðar
100 gr paprikusneiðar

Fylling 7.
100 gr rækjur eða kræklingur
100 gr soðnir fiskafgangar
100 gr rifinn ostur

Fylling 8.
100 gr tómatar í sneiðum
100 gr eplabitar
100 gr gráðostur

Uppskriftir frá Gulla

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eðla! (Ostagums)
Eðla! (Ostagums)

August 30, 2025

Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.

Halda áfram að lesa

Beikonloka!
Beikonloka!

August 01, 2025

Beikonloka!
Heimagerðar langlokur eru alltaf svo góðar og við getum svo leikið okkur að innihaldinu og hérna er ég með beikon, egg, maiz, salat og pítusósu. 

Halda áfram að lesa

Sveppa Risotto!
Sveppa Risotto!

July 21, 2025

Sveppa Risotto!
Ég keypti þetta Risotto í Costco því mér fannst það spennandi til að prufa og bera fram með Argentísku tempura-risarækjunum. Virkilega gott hvorutveggja.

Halda áfram að lesa