Eggjakaka með bönunum

May 13, 2020

Eggjakaka með bönunum

Eggjakaka með bönunum
sveppum, ólívum og osti er ein af þeim sem ég hef sett saman bara úr því sem hefur verið til á heimilinu.

2-3 egg
1.banani
10.stk olívur (svartar, niðurskornar)
Sveppir, niðurskornir
Ostasneiðar eða mosarella ostur rifinn

Hrærið eggið, setjið smá smjör á pönnu og steikið sveppina létt og olívurnar, hellið svo eggjablöndunni yfir og banana ofaná og látið malla á vægum hita og setjið svo ostasneiðarnar ofaná og kryddið með smá salti og pipar og lokið henni svo og njótið.


Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Grilluð pepperoníloka
Grilluð pepperoníloka

October 29, 2024

Grilluð pepperoníloka
Stundum langar manni bara í eitthvað fljótlegt en gott og hérna setti ég saman ljúffenga samloku og setti í grillið.

Halda áfram að lesa

Súrdeigssamloka með hráskinku
Súrdeigssamloka með hráskinku

July 25, 2024

Súrdeigssamloka með hráskinku!
Hugmynd af ljúffengri samloku og að nýta það sem til er, nú eða kaupa sérstaklega í þessa ef ykkur líst vel á hana. Ég útbjó tvær, borðaði eins strax og skellti svo hinni í Air fryerinn í hádeginu daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Bátasteikarloka!
Bátasteikarloka!

June 12, 2024

Bátasteikarloka!
Ef maður á afganga þá er snilld að skella þeim inn í Bátaloku brauð. Hérna er ég t.d. með afgang af Ærlundum, kartöflum, sósu og meðlæti úr varð þessi líka dásemdar veisla.

Halda áfram að lesa