Eggjabrauð

February 11, 2020

Eggjabrauð

Eggjabrauð

Þegar krakkarnir voru ungir þá var eggjabrauð þeirra uppáhald og það verður að segja að það hefur ekkert breyst, enn þann daginn í dag elskum við það!

Það sem til þarf:
Samlokubrauð
Skinka, má líka bara vera ostur
Ostur í sneiðum
Egg
Krydd
Smjör

Hrærið egg, fleirri eftir því hvað mörg eggjabrauð á að útbúa.
Kryddið og veltið svo samlokunni uppúr eggjablöndunni og skellið svo á pönnuna, smá stund á hvorri hlið.

Berið fram með salati.

Einnig í Smáréttir

Omeletta með pepperoni
Omeletta með pepperoni

July 15, 2020

Omeletta með pepperoni
Þær þurfa ekki að vera neitt flóknar omeletturnar og það er alveg í lagi að nota bara það sem til er í ísskápnum að hverju sinni nú eða afganga.

Halda áfram að lesa

Agúrka með kavíar
Agúrka með kavíar

July 14, 2020

Agúrka með kavíar
Svo svakalega einfaldur réttur og góður að það hálfa væri hellingur en vitið þetta er æðibiti.

Halda áfram að lesa

Innbakaðar kokteilpylsur
Innbakaðar kokteilpylsur

July 14, 2020

Innbakaðar kokteilpylsur
Flottur réttur á veisluborðið með öðrum mat og er gott að dýfa þeim í súrsæta sósu eða Curry Mango sósu frá HEINZ en ég notaði hana og hún var æði með.

Halda áfram að lesa