Eggjabrauð

February 11, 2020

Eggjabrauð

Eggjabrauð

Þegar krakkarnir voru ungir þá var eggjabrauð þeirra uppáhald og það verður að segja að það hefur ekkert breyst, enn þann daginn í dag elskum við það!

Það sem til þarf:
Samlokubrauð
Skinka, má líka bara vera ostur
Ostur í sneiðum
Egg
Krydd
Smjör

Hrærið egg, fleirri eftir því hvað mörg eggjabrauð á að útbúa.
Kryddið og veltið svo samlokunni uppúr eggjablöndunni og skellið svo á pönnuna, smá stund á hvorri hlið.

Berið fram með salati.

Einnig í Smáréttir

Grafinn Lax
Grafinn Lax

December 26, 2020

Grafinn Lax
Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.

Halda áfram að lesa

Tartalettur fylltar með afgang að gúllas!
Tartalettur fylltar með afgang að gúllas!

November 13, 2020

Tartalettur fylltar með afgang að gúllas!
Frábær tilbreyting þegar maður á afganga að setja í tartalettur og það er nánast hægt að nota hvaða afganga sem er, svo framalega sem það er einhver sósa.

Halda áfram að lesa

Beikon vafðir pylsubitar
Beikon vafðir pylsubitar

November 03, 2020

Beikon vafðir pylsubitar
Svakalega einföld og góð uppskrift sem hæfir vel í hvaða veislu/partý sem er eða bara til að nýta ef maður á afgang af pylsum/beikoni.

Halda áfram að lesa