March 27, 2020
Egg í formi....a la carte Guðbjörg Jóhanns.
Það var einu sinni flott stjórn sem borðaði alltaf saman á stjórnarfundum og þessi var einu sinni á hádegisverðarfundi ásamt ýmsu öðru góðgæti.
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 11, 2025
February 24, 2025
Hrogn á rúgbrauði!
Þegar ég er með hrogn í matinn, sem er farið að vera núna árlega hjá mér þá er oftar en ekki afgangur og þá er nú gaman að gera eitthvað skemmtilegt úr restinni. Ég hef gert þetta áður og sett á snittubrauð, sjá hérna.
October 29, 2024