Egg í formi....a la carte Guðbjörg J.

March 27, 2020

Egg í formi....a la carte Guðbjörg J.

Egg í formi....a la carte Guðbjörg Jóhanns.
Það var einu sinni flott stjórn sem borðaði alltaf saman á stjórnarfundum og þessi var einu sinni á hádegisverðarfundi ásamt ýmsu öðru góðgæti.

Egg
Beikon
Stíf möffinsform

Steiktið beikon, þurkið af því mestu fituna og setjið svo í stíft muffins form með köntunum og svo eggið í miðjuna
Bakaði við 170 í 30 mín eða svo.

Frábært á Brunch hlaðborðið, nú eða með Hollendise sósu eða Bearenise sósu, ummmm

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Snittur með hrognum
Snittur með hrognum

February 01, 2023

Snittur með hrognum
Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!

Halda áfram að lesa

Hangikjöts tartalettur
Hangikjöts tartalettur

January 23, 2023

Hangikjöts tartalettur 
Hérna kemur mín útgáfa að tartalettum með afganginum af hangikjötinu, baununum, sósunni og kartöflunum.

Halda áfram að lesa

Freising sælkerans
Freising sælkerans

January 20, 2023

Freising sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan en það var ansi skemmtilegur uppskriftarklúbbur sem Vaka-Helgafell var með á þeim árum og 

Halda áfram að lesa