Bræddur Búri

August 12, 2022

Bræddur Búri

Bræddur Búri með hunangi og furuhnetum
Þessi dásamlega blanda af bræddum Búra með hunangi og furuhnetum passar svo dásamlega vel á veisluborðið eða eitt og sér á góðu kvöldi til að njóta  með góðu kexi og jafnvel rauðvínstári.

1.stk Búri eða partur af honum ef aðeins fyrir einn
Hunang
Furuhnetur


Skerið búrann smá niður og raðið í eldfast form og hellið svo hunanginu ofan á og bætið við furuhnetunum á toppinn. Setjið inn í ofn í um 20 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gullin brúnn, eins er hægt að setja þetta beint í Air fryerinn og setja á ca.4 mínútur eða prufa sig áfram þar.

Borið fram með Ritz kexi eða öðru eftir smekk.

Njótið og deilið með gleði

Einnig í Smáréttir

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu
Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu

August 03, 2022

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu
Ég bjó til fiskrétt þar sem afgangurinn endaði í tartalettum og ákvað að deila uppskriftinni hérna líka ef einhver vill útbúa fiskitartalettur. 

 

Halda áfram að lesa

Píta með hamborgarhrygg
Píta með hamborgarhrygg

April 22, 2022

Píta með hamborgarhrygg
Ef það er afgangur af hamborgarhrygg þá er snilld að nýta hann i allsskonar eins og t.d. að setja í pítubrauð eins og sjá má hérna. Algjört hátíðarpíta.

Halda áfram að lesa

Eggjahræra sælkerans
Eggjahræra sælkerans

September 30, 2021

Eggjahræra sælkerans
Mín útgáfa að sælkera eggjaköku með bönunum, blómkáli, brokkólí, radísum og blaðlauk, dúndur góð blanda saman. (Fyrir einn en auðvelt er að stækka

Halda áfram að lesa