July 19, 2023
Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.
1.pakki af beikoni
1.poki af döðlum
Skerið beikonsneiðar í tvennt, leggið döðlu ofan á, rúllið upp og raðið í ofnskúffu eða Air fryer.
Hitið ofninn í 180°C.
Bakið í ofni í 15 mín. Eða þar til beikonið er orðið stökkt.
Deilið & njótið
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 11, 2025
February 24, 2025
Hrogn á rúgbrauði!
Þegar ég er með hrogn í matinn, sem er farið að vera núna árlega hjá mér þá er oftar en ekki afgangur og þá er nú gaman að gera eitthvað skemmtilegt úr restinni. Ég hef gert þetta áður og sett á snittubrauð, sjá hérna.
October 29, 2024