Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

1.pakki af beikoni
1.poki af döðlum

Skerið beikonsneiðar í tvennt, leggið döðlu ofan á, rúllið upp og raðið í ofnskúffu eða Air fryer.

Hitið ofninn í 180°C. 
Bakið í ofni í 15 mín. Eða þar til beikonið er orðið stökkt.

 

Deilið & njótið

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Heitar brieostasnittur
Heitar brieostasnittur

July 19, 2023

Heitar brieostasnittur
Æðislega góðar á veisluborðið eða bara á notalegu kvöldi heima að njóta þess að vera, hér og nú!

Halda áfram að lesa

Bóndasamloka!
Bóndasamloka!

July 13, 2023

Bóndasamloka!
Grilluð samloka með rjómaosti, tómötum og mosarella osti sem er bæði mjög fljótlegt að útbúa og einstaklega góð.

Halda áfram að lesa