Chili túnfisk pizza

April 21, 2022

Chili túnfisk pizza

Chili túnfisk pizza
Vinkona mín fékk sér súpergóða túnfisk pizzu úti og póstaði mynd og ég bara varð að prufa þessa útfærslu af pizzu svo hérna kemur hún.

1.stk pizzakúla/deig
Túnfisk í chilisósu frá Ora
Maiz korn
Svartar ólívur
Rauðlaukur
Pizzasósa
Mozzarella ostur
     
Fletjið út deigið og smyrjið pizzasósunni yfir. Stráið síðan ostinum og þar ofan á túnfiskinum, maiz, niðurskornum rauðlauknum og svörtu ólívunum. Kryddið með pizzakryddi eða oregano ef vill. Ath að chili túnfiskurinn er í sterkari kantinum og þá er lítið mál að nota bara venjulegan.

Bakið í 25-30 mínútur á 180°c


Uppskrift af pizzadeigi fyrir þá sem vilja gera sitt eigið:

Pizzadeig
225 g hveiti 
1 pakki þurrger 
1/2 tsk salt 
2 msk ólífuolía 
5 msk volgt vatn 
1 egg 


Njótið og deilið með gleði

Einnig í Pasta & pizzur

Penne pasta í carbonara
Penne pasta í carbonara

April 22, 2022

Penne pasta í carbonara
Stundum finnst mér gott að grípa til einfaldleikans og þá komur Carbonara pasta sósann frá Knorr sterk inn og ef ég væri að elda fyrir ca.3-4 þá þá myndi ég nota

Halda áfram að lesa

Pizza með hráskinku
Pizza með hráskinku

September 06, 2021

Pizza með hráskinku
Þessi er algjörlega mín uppáhalds og hefur verið alveg síðan ég fór til Ítalíu 2004 og kynntist þeim þar.

Halda áfram að lesa

Humarpizza
Humarpizza

May 01, 2021

Humarpizza 
Ég var með nokkra vini í mat fyrir stuttu síðan og bauð þeim upp á alveg æðislega humarpizzu sem var alls ekki flókin, ja fyrir utan kannski að snyrta humarinn.

Halda áfram að lesa