Flókar Íslandsmjallar

Islandsmjoll og Flókakonan hafa hafið samstarf en hún Kata sem á og rekur Flókakonuna hefur hannað að ósk minni nokkra flóka sem verða seldir eingöngu hérna hjá Islandsmjoll og þeir fyrstu eru Vetraflókarnir, Hraunflókarnir og sérhannaður Ingunnarflóki Islandsmjallar og hver veit nema þeir verði fleirri með tíð og tíma og til gamans þá má geta þess að sýningarflókarnir sem voru hannaðir fyrstir hafa fengið heiðurinn á að fara hringinní kringum Ísland svo þeir hafa nú þegar komið víða.